Willkommen...Bienvenue...Welcome!
Til hamingju allir sem að nenntu að lesa síðustu færslu...hún var frekar mikið löng :P
En annars er bara frekar lítið að frétta af mér í Lúxus landinu! Það er heldur búið að bætast í au pair hópinn og erum við orðnar frekar margar :) En það er bara gaman! :) Um síðustu helgi hittumst við nokkrar og fórum út að borða saman á mjög góðan indverskan stað niðrí bæ og kíktum svo á smá skrall eftir á. Á laugardaginn fórum við svo nokkrar sama til Trier að versla smá :)
Annars var vikan bara mjög róleg...kíktum aðeins út á þriðjudaginn og miðvikudaginn...en á þriðjudaginn fékk svo Hanna loksins loksins sendan Kanye bolinn sinn...sem þýddi að ég gat loksins farið í minn! :) Þannig að við mættum fáránlega nettar í bæinn á þriðjudaginn ;)
Á miðvikudaginn kíktum við svo líka aðeins niðrí bæ til að kveðja Írisi, vinkonu hennar Hönnu en hún var búin að vera í heimsókn hjá henni í viku :)
Á föstudaginn tókum við bara chill kvöld, horfðum aðeins á friends hjá Kaju og svo voru svo ég og Hanna bara að keyra celeb um skemmtistaði Lúxemborgar ;)
Í kvöld held ég svo að allar au pair stúlkur Lúxemborgar (þær íslensku allavega) séu að passa þar sem að í kvöld er Þorrablót íslendingafélagsins hérna :)
Jæææja....ég er algjörlega tóm...veit ekkert hvað ég á að segja frá meira...frekar viðburðalítil vika.
Vonandi að ég geti sagt frá einhverju aðeins skemmtilegra næst ;)
Lag dagsins: She loves everybody - Chester French...þetta eru snillingar! og þetta lag þá sérstaklega! Myndbandið er líka geðveikt ;)
looove frá Lúx
Helena ;**
Friday, February 13, 2009
Thursday, February 5, 2009
Don't need another love song when you the love bomb...
Úff...þetta er nú búið að taka mig aðeins of langan tíma!
Var eiginlega orðin nett pirruð á sjálfri mér fyrir að vera ekki búin að þessu! Sérstaklega þar sem að núna er svo mikið til að segja frá að þetta á eftir að vera stjarnfræðilega langt blogg...well bear with me ;)
En núna er liðinn rúmur mánuður frá því að ég kom aftur til Lúx og er bara nokkuð sæl með það :)
Eftir ótrúlega ljúft jólafrí fórum við aftur 3. janúar...og held ég að ég geti með nokkurri vissu sagt að ég ætli aaaaaaaaaldrei aftur að fljúga með sætaseljurunum aka Iceland Express. Þetta var bara aðeins of mikið klúður! Til að byrja með þá var 3 klst seinkun á fluginu...ok...ég vissi af því í tíma og það var bara fínt...auka tími heima ;) En síðan þegar að við erum komin uppí vél þá segir flugstjórinn okkur að það sé bilun í einhverju "instrumenti" í vélinni og því verði smáá seinkun. Þetta smáá...er held ég mesta understatement sem að ég hef vitað! Við biðum inní vélinni í 2 klukkutíma! Þeir reyndu einu sinni að taka af stað...en þá kom bilunin upp aftur...great...ég er ekki flughrædd...veit varla hvaða tilfinning það er...en mér fannst freeekar óþæginlegt að vita til þess að það ætti að reyna að fljúga með okkur í bilaðri flugvél! En loksins eftir 2 tíma bið var okkur hleypt út úr vélinni þar sem að önnur vél átti að vera tilbúin að taka við öllum farþegunum...sem að hún var auðvitað ekki! Heldur tók við rúmlega klukkutíma bið í viðbót!
Á lokuðum flugvelli! Þegar að við komum svo inní nýju vélina var ekki hægt að leggja af stað fyrr en eftir hálftíma....þar sem að það var ekki búið að fá lendingarleyfi í Lúx! Hvað get ég sagt...þetta eru meistarar!!! Ég get því eiginlega ekki líst því hversu gott það var að komast loksins heim og uppí rúm að sofa!
En svo kom smá óvænt uppá og þegar að ég var búin að vera úti í tæpar 2 vikur kíktum við í viku heimsókn til Íslands...ég átti upphaflega að vera ein heima að passa...en aðstæður breyttust aðeins og við fórum bara öll..og ég ákvað að það yrði lang skemmtilegast að láta engan vita ;) mamma og pabbi voru þau einu sem að vissu af heimsókninni :P
Svo fór vikan bara í SUPRISE! heimsóknir ;) Sem að var aðeins of skemmtilegt :D Ég vildi óska að ég hefði náð að heimsækja fleiri...en því miður gafst bara ekki tími í það :(
Ég (og Hanna & Kaja) höfðum svo beðið eftir föstudeginum 23.jan(daginn eftir að ég kom aftur til Lúx) með mikilli eftirvæntingu :) En þá fórum við að sjá Kaiser Chiefs spila hér í Lúx...og my oh my þetta eru sko MEISTARAR!!!!! Þeir voru svo fáránlega góðir! Við vorum pínu seinar á tónleikana...þar sem að við lentum í smá erfiðleikum með að finna staðinn :P Þannig að við bókstaflega tókum sprettinn inní Rockhal þar sem að þeir voru byrjaðir að spila fyrsta lagið, (Heat dies down) þannig að það var frekar mikið MOMENT :) Eftir tónleikana kíktum við aðeins heim til Kaju og ætluðum svo að kíkja aðeins niðrí bæ...en svo á endanum fórum við Hanna bara 2 niðrí bæ og Kaja & Nanna urðu eftir hjá Kaju. Við stoppuðum samt ekki lengi þar sem að við vorum um það bil vandræðalegustu gellur í Evrópu...þannig að við bjölluðum bara í Arndísi & Lilju sem að voru að klára að passa og báðum þær um að koma og pikka okkur upp. Og í stað þess að bíða bara inná White ákváðum við að fara bara í göngutúr í kuldann...ekki okkar besta move...enda held ég að röddin mín hafi endanlega gefið sig eftir klukkutíma göngutúr úti í kuldanum!
Á laugardeginum fórum við á frekar misheppnað...en fyndið djamm...en við vorum nokkrar búnar að kaupa okkur eins pallíettu-kjóla (mismunandi á litinn reyndar) þar sem að það átti að vera disco þema á einum staðnum niðrí bæ...þegar að við komum svo niðrí bæ furðuðum við okkur á því afhverju enginn var dressaður upp í disco gallann! Og hvað var málið með tónlistina...þetta var svo ekkert disco! Nei nei þá var þema kvöldið ekki fyrr en helgina eftir!!! Algjörir aular!!
Á þriðjudeginum var svo komið að 2. tónleikum ársins...Chris Brown. Það er sko ekkert eðlilegt hversu fallegur maðurinn er...einstaklega vel heppnað eintak hahahah! ;)
Tónleikarnir voru í litlum bæ í Frakklandi sem að heitir Amnéville og er ca 30-40min frá Lúx. Þetta var ekkert smá flott show...mikið um sprengingar og ljósa show. Hann byrjaði á því að hanga á hvolfi í loftinu...síðan í miðju showi hvarf hann og kom svo upp úr miðju gólfinu á allt öðru sviði! En því miður held ég að mig langi ekki að fara á aðra tónleika þarna þar sem að fólkið sem að mætti þarna var svo fáránlega dull! Allir eitthvað hálf dofnir og sýndu frekar lítil viðbrögð...við bara öllu! Greyið hefur örugglega aldrei fengið jafn fá öskur við að fara úr bolnum hahaha ;)
Síðustu helgi vorum við svo allar bara að passa þannig að það var bara róleg helgi...sem að var bara mjög fínt ;) Á föstudeginum bauð Hanna í steik og bearnes...og er ég sko búin að sjá að Hanna og Karitas eru meistarar í eldhúsinu...óótrúlega gott hjá þeim :) Á laugardaginn bauð svo Edda öllum perunum til sín í brunch...og stelpan fór sko algjörlega above and beyond allar þær væntingar sem að við höfðum...hún var búin að baka skinkuhorn, fáránlega gott bananabrauð og eitt það besta túnfisksalat sem að ég hef smakkað! Ásamt endalaust af öðru góðgæti...algjör meistari!!!
Þessi vika er svo bara búin að þjóta hjá og ég trúi því varla að það sé strax komin föstudagur!
En annað kvöld vorum við skvísurnar að pæla að fara saman út að borða og kíkja svo kannski á smá skrall í Clausen í þetta skiptið :) Kíkja svo til Trier á laugardaginn :) Og ég ætla sko ekki að missa af lestinni í þetta skiptið! No way!
Ég held að ég ætli nú bara að hætta hér...segi frá framtíðarplönum okkar stúlknanna síðar...þetta er orðið alveg nógu langt! ;) Spurning hvort að ég reyni að láta aðeins styttri tíma líða á milli blogga í framtíðinni!
Lag dagsins: Everybody knows - John Legend (úff...orð fá ekki lýst hversu mikið ég elska þennan mann!! Ég get bara hreinlega ekki beðið eftir að sjá hann í mars!!!!!!! Það verður LEGENDary ;))
Risa knús og kossar frá Lúx
Helena
Var eiginlega orðin nett pirruð á sjálfri mér fyrir að vera ekki búin að þessu! Sérstaklega þar sem að núna er svo mikið til að segja frá að þetta á eftir að vera stjarnfræðilega langt blogg...well bear with me ;)
En núna er liðinn rúmur mánuður frá því að ég kom aftur til Lúx og er bara nokkuð sæl með það :)
Eftir ótrúlega ljúft jólafrí fórum við aftur 3. janúar...og held ég að ég geti með nokkurri vissu sagt að ég ætli aaaaaaaaaldrei aftur að fljúga með sætaseljurunum aka Iceland Express. Þetta var bara aðeins of mikið klúður! Til að byrja með þá var 3 klst seinkun á fluginu...ok...ég vissi af því í tíma og það var bara fínt...auka tími heima ;) En síðan þegar að við erum komin uppí vél þá segir flugstjórinn okkur að það sé bilun í einhverju "instrumenti" í vélinni og því verði smáá seinkun. Þetta smáá...er held ég mesta understatement sem að ég hef vitað! Við biðum inní vélinni í 2 klukkutíma! Þeir reyndu einu sinni að taka af stað...en þá kom bilunin upp aftur...great...ég er ekki flughrædd...veit varla hvaða tilfinning það er...en mér fannst freeekar óþæginlegt að vita til þess að það ætti að reyna að fljúga með okkur í bilaðri flugvél! En loksins eftir 2 tíma bið var okkur hleypt út úr vélinni þar sem að önnur vél átti að vera tilbúin að taka við öllum farþegunum...sem að hún var auðvitað ekki! Heldur tók við rúmlega klukkutíma bið í viðbót!
Á lokuðum flugvelli! Þegar að við komum svo inní nýju vélina var ekki hægt að leggja af stað fyrr en eftir hálftíma....þar sem að það var ekki búið að fá lendingarleyfi í Lúx! Hvað get ég sagt...þetta eru meistarar!!! Ég get því eiginlega ekki líst því hversu gott það var að komast loksins heim og uppí rúm að sofa!
En svo kom smá óvænt uppá og þegar að ég var búin að vera úti í tæpar 2 vikur kíktum við í viku heimsókn til Íslands...ég átti upphaflega að vera ein heima að passa...en aðstæður breyttust aðeins og við fórum bara öll..og ég ákvað að það yrði lang skemmtilegast að láta engan vita ;) mamma og pabbi voru þau einu sem að vissu af heimsókninni :P
Svo fór vikan bara í SUPRISE! heimsóknir ;) Sem að var aðeins of skemmtilegt :D Ég vildi óska að ég hefði náð að heimsækja fleiri...en því miður gafst bara ekki tími í það :(
Ég (og Hanna & Kaja) höfðum svo beðið eftir föstudeginum 23.jan(daginn eftir að ég kom aftur til Lúx) með mikilli eftirvæntingu :) En þá fórum við að sjá Kaiser Chiefs spila hér í Lúx...og my oh my þetta eru sko MEISTARAR!!!!! Þeir voru svo fáránlega góðir! Við vorum pínu seinar á tónleikana...þar sem að við lentum í smá erfiðleikum með að finna staðinn :P Þannig að við bókstaflega tókum sprettinn inní Rockhal þar sem að þeir voru byrjaðir að spila fyrsta lagið, (Heat dies down) þannig að það var frekar mikið MOMENT :) Eftir tónleikana kíktum við aðeins heim til Kaju og ætluðum svo að kíkja aðeins niðrí bæ...en svo á endanum fórum við Hanna bara 2 niðrí bæ og Kaja & Nanna urðu eftir hjá Kaju. Við stoppuðum samt ekki lengi þar sem að við vorum um það bil vandræðalegustu gellur í Evrópu...þannig að við bjölluðum bara í Arndísi & Lilju sem að voru að klára að passa og báðum þær um að koma og pikka okkur upp. Og í stað þess að bíða bara inná White ákváðum við að fara bara í göngutúr í kuldann...ekki okkar besta move...enda held ég að röddin mín hafi endanlega gefið sig eftir klukkutíma göngutúr úti í kuldanum!
Á laugardeginum fórum við á frekar misheppnað...en fyndið djamm...en við vorum nokkrar búnar að kaupa okkur eins pallíettu-kjóla (mismunandi á litinn reyndar) þar sem að það átti að vera disco þema á einum staðnum niðrí bæ...þegar að við komum svo niðrí bæ furðuðum við okkur á því afhverju enginn var dressaður upp í disco gallann! Og hvað var málið með tónlistina...þetta var svo ekkert disco! Nei nei þá var þema kvöldið ekki fyrr en helgina eftir!!! Algjörir aular!!
Á þriðjudeginum var svo komið að 2. tónleikum ársins...Chris Brown. Það er sko ekkert eðlilegt hversu fallegur maðurinn er...einstaklega vel heppnað eintak hahahah! ;)
Tónleikarnir voru í litlum bæ í Frakklandi sem að heitir Amnéville og er ca 30-40min frá Lúx. Þetta var ekkert smá flott show...mikið um sprengingar og ljósa show. Hann byrjaði á því að hanga á hvolfi í loftinu...síðan í miðju showi hvarf hann og kom svo upp úr miðju gólfinu á allt öðru sviði! En því miður held ég að mig langi ekki að fara á aðra tónleika þarna þar sem að fólkið sem að mætti þarna var svo fáránlega dull! Allir eitthvað hálf dofnir og sýndu frekar lítil viðbrögð...við bara öllu! Greyið hefur örugglega aldrei fengið jafn fá öskur við að fara úr bolnum hahaha ;)
Síðustu helgi vorum við svo allar bara að passa þannig að það var bara róleg helgi...sem að var bara mjög fínt ;) Á föstudeginum bauð Hanna í steik og bearnes...og er ég sko búin að sjá að Hanna og Karitas eru meistarar í eldhúsinu...óótrúlega gott hjá þeim :) Á laugardaginn bauð svo Edda öllum perunum til sín í brunch...og stelpan fór sko algjörlega above and beyond allar þær væntingar sem að við höfðum...hún var búin að baka skinkuhorn, fáránlega gott bananabrauð og eitt það besta túnfisksalat sem að ég hef smakkað! Ásamt endalaust af öðru góðgæti...algjör meistari!!!
Þessi vika er svo bara búin að þjóta hjá og ég trúi því varla að það sé strax komin föstudagur!
En annað kvöld vorum við skvísurnar að pæla að fara saman út að borða og kíkja svo kannski á smá skrall í Clausen í þetta skiptið :) Kíkja svo til Trier á laugardaginn :) Og ég ætla sko ekki að missa af lestinni í þetta skiptið! No way!
Ég held að ég ætli nú bara að hætta hér...segi frá framtíðarplönum okkar stúlknanna síðar...þetta er orðið alveg nógu langt! ;) Spurning hvort að ég reyni að láta aðeins styttri tíma líða á milli blogga í framtíðinni!
Lag dagsins: Everybody knows - John Legend (úff...orð fá ekki lýst hversu mikið ég elska þennan mann!! Ég get bara hreinlega ekki beðið eftir að sjá hann í mars!!!!!!! Það verður LEGENDary ;))
Risa knús og kossar frá Lúx
Helena
Wednesday, February 4, 2009
Subscribe to:
Posts (Atom)